Að stíga á verðlaunapallinn
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Það var magnað að sjá þann árangur sem Annie Mist Þórisdóttir náði á heimsleikunum í crossfit um þar síðustu helgi. Sérstaklega...
Allir litir regnbogans
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Hinsegin dagar á Íslandi eru lifandi vitnisburður um baráttu framsýnna eldhuga hér á landi og þá sigra sem unnist hafa í...
Með frelsið að leiðarljósi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Til að beita megi úrræðum sóttvarnalaga þarf sjúkdómur að geta valdið farsóttum og ógnað almannaheill. Eftir því sem lengra líður frá...
Treystum fólkinu
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Nýafstaðið útboð á hlutabréfum í Íslandsbanka samhliða skráningu bankans tókst vel. Markviss undirbúningur, vönduð vinnubrögð og hagstæð...
Framtíðarsamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Fimm árum eftir Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja sig úr Evrópusambandinu og þar með frá samningnum um Evrópska efnahagssvæðið liggur...
Blikur á lofti lýðræðis
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Ógnir sem steðja að lýðræðinu hafa í auknum mæli orðið umfjöllunarefni í samstarfi þeirra ríkja sem við eigum mest sameiginlegt með...
Uppbygging á Litla-Hrauni
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Ríkisstjórnin samþykkti nýlega tillögu mína um að ráðast í uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni. Í fangelsinu, sem var upphaflega reist sem sjúkrahús,...
Öllum takmörkunum aflétt innanlands
„Þetta hefur gengið ótrúlega vel. Mæting í bólusetningu er framar björtustu vonum. Þess vegna erum við hér í dag,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra...
Tuttugu og fjögur þúsund hluthafar í Íslandsbanka
Hlutafjárútboði á 35% hlut ríkisins í Íslandsbanka lauk í vikunni og er um er að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér...
Bjartari tímar framundan
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og...