Mynd af althingi.is

Utankjörfundar-atkvæðagreiðsla hefst í Norðvesturkjördæmi

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í Norðvesturkjördæmi Níu frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer 16. og 19. júní 2021.  Í prófkjörinu velja þátttakendur í fjögur...

Til fundar við frambjóðendur í Reykjavík

Frambjóðendakynning verður á vegum Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík, fimmtudaginn 27. maí kl. 17:00, í Valhöll. Fundinum verður streymt beint á heimasíðu og Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. Fyrirkomulag fundarins verður...

Tólf í framboði í Suðvesturkjördæmi

Tólf einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, fyrir Alþingiskosningarnar 2021, sem fram fer dagana 10., 11. og 12. júní næstkomandi. Við...

Fimm prófkjör framundan hjá Sjálfstæðisflokknum

Framboðsfrestur er runninn út í fjórum prófkjörum af fimm sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir í vor vegna þingkosninga í haust. Kosið 29. maí í Suður- og...

Þrettán í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þrettán einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fyrir Alþingiskosningarnar 2021, sem fram fer dagana 4. og 5. júní næstkomandi. Við lok...

Prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Samþykkt var á fjölmennum Zoom-fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í gærkvöldi að haldið verði prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Í prófkjörinu munu flokksmenn velja frambjóðendur á framboðslista...

Sjálfkjörið í kjörnefnd Varðar

Átta framboð bárust til setu í kjörnefnd Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Er því sjálfkjörið í þau sæti kjörnefndar sem kjósa skal um. Þau...

Prófkjör í Reykjavík

Prófkjör fyrir val á lista í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram 4. og 5. júní. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út föstudaginn 14....
Mynd af althingi.is

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin í Suðurkjördæmi

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 er hafin. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar á eftirfarandi stöðum: í Valhöll...

Kjörnefnd Varðar

Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Framboðsfrestur er runnin út.