Minningarorð um Ólöfu Nordal

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, flutti hugljúf minningarorð um Ólöfu Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra á Alþingi í gær. <iframe scrolling='no' frameborder='0' type='text/html'...

Vinnustaðaheimsóknir þingmanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík munu á næstu misserum heimsækja vinnustaði víða um höfuðborgina til að eiga samtal við bæði starfsmenn og atvinnurekendur um málefni...

Stefnuræða forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi er ný ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins tók við. * * *   Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á...

Sigríður Á. Andersen segir nýju flokkana eiga erfitt með að gera málamiðlanir

Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir nýjustu flokkana á Alþingi eina ástæðu þess hve erfiðlega hafi gengið að mynda stjórn. Um sé að ræða...

Fjárlagafrumvarp 2017 lagt fram

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 hefur verið lagt fram á Alþingi, í samræmi við fjármálastefnu og fjármálaáætlun til fimm ára, sem samþykktar voru í ágúst...

Auknu fé varið til kaupa á nýjum lyfjum

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að nýjum lyfjum sé hafnað vegna fjárskorts. Vegna þessa, auk annars sem fram kemur í fréttinni,...

Tækjakaup fyrir milljarða

Í svari við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar til heilbrigðisráherra um tækjakaup á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri kemur fram að frá árinu 2014...

Mannhelgi í fyrirrúmi

Mbl.is fjallaði í vikunni um málefni flóttamanna.  Þar er meðal annars vitnað til svara Sjálfstæðisflokksins.  Hér má sjá svör flokksins við spurningum blaðsins: Mun flokkurinn...

Mannréttindi fatlaðs fólks þau sömu og annarra

Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti stöðu fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Samþykkti ríkisstjórnin að lögð yrði fram þingsályktunartillaga...
video

Heilbrigðismálin í forgangi

Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt áherslu á uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu á kjörtímabilinu og hefur boðað að enn frekari uppbygging muni eiga sér stað á komandi kjörtímabili. ...