Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs?
Ég trúi því...
Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Í baráttu fyrir framgangi hugmynda er nauðsynlegt að láta sig dreyma en til að ná árangri er skynsamlegt að átta sig...
Annar hlaðvarpsþáttur þingmanna
Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn" er farið yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu.
Um þáttinn: Einkarekstur, einkavæðing, ríkisrekstur.
Oft er...
Ríkið þarf ekki að reka flugvöll
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna...
Nýr hlaðvarpsþáttur þingmanna
Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Óli Björn Kárason fóru í gær af stað með nýjan hlaðvarpsþátt undir yfirskriftinni „Áslaug og Óli Björn“. Í þáttunum ætla...
Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Samfélagið í Venesúela er komið að hruni eftir áralanga óstjórn og spillingu sósíalista. Efnahagslífið er í rúst. Landsframleiðslan hefur dregist saman...
Fundar með stjórnvöldum og kynnir sér þróunarstarf
„Það hefur verið magnað að sjá byggðarþróunar verkefni okkar í Mangochi héraði, þar hefur verið unnið frábært starf sem aðstoðar hverfi að gera sig...
Ef við ættum 330 milljarða handbæra
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Í óræðri framtíð fær Alþingi það verkefni að taka ákvörðun um hvernig best sé og skynsamlegt að verja 330 milljörðum króna....
„Þannig verðum við í fararbroddi breytinganna“
„Við stöndum á næstu árum og áratugum frammi fyrir gífurlegum breytingum á atvinnuháttum vegna þeirra fjölbreyttu tæknibreytinga sem saman eru nefndar fjórða iðnbyltingin,“ sagði...
Frjór jarðvegur lista og menningar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Eðlilega vekur úthlutun listamannalauna nokkra athygli á hverju ári. Engin undantekning var frá þessu þegar tilkynnt var í síðustu viku hvaða...