Héldu þrjá opna fundi á Austurlandi

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt þrjá opna fundi á Austurlandi í gær. Sá fyrsti var í Hótel Valaskjálf þar sem Héraðsbúar og Seyðfirðingar hittu þingmenn og...

Að nálgast álögur af varfærni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Hugmyndafræðileg viðfangsefni stjórnmálanna á undanförnum árum hafa að verulegu leyti snúist um aðra hluti...

Vinnustaðaheimsóknir á Þórshöfn, Vopnafirði og Seyðisfirði

Ferðalag þingflokksins hófst klukkan átta í morgun þegar ekið var úr Kelduhverfi yfir á Þórshöfn á Langanesi þar sem þingmenn kynntu sér starfsemi Ísfélagsins,...

Húsvíkingar létu sig ekki vanta

Íbúar Húsavíkur og nágrennis streymdu að á fund þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Húsavík í kvöld þar sem allt það sem skiptir máli var til umræðu....

Ferðamál, flug og framleiðsla lambakjöts mál málanna í Mývatnssveit

Ferðamálin, flugsamgöngur, umhverfismál, sauðfjársamningurinn , samgöngumál almennt, menntamál og innviðamál voru áberandi í umræðunni á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Sel-hótel Mývatni í Skútustaðahreppi...

Fullt út úr dyrum á Akureyri

Eyjafjörður tók vel á móti þingflokki Sjálfstæðisflokksins klæddur hvítri kápu nú um hádegisbilið þegar rúta þingflokksins rann í hlað til fundar við heimamenn. Troðfullt...

Dagurinn tekinn snemma á Ólafsfirði

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins tók daginn snemma í logninu á Ólafsfirði á frábærum morgunfundi sem hófst kl. 08:15 í morgun í Félagsheimilinu Tjarnarborg. Hluti þingflokksins tók daginn...

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr þegar við horfum á skuldastöðu...

Góður dagur hjá þingflokknum á Norðurlandi vestra

Menntamál, málefni heilsugæslunnar, ljósleiðaramál, raforkuöryggi, öldrunarmál, Ríkisútvarpið, veggjöld, málefni sauðfjárræktarinnar, samgöngumál, sjávarútvegsmál, innviðamál og málefni erlendra námsmanna á Íslandi voru mál málanna á fundi þingflokks...

Fjölmennur fundur þingflokks á Laugarbakka

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í dag. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður...