Rangæingar tóku vel á móti þingflokknum
Félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli var 28. viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins á hringferð hans um landið sem hófst í kjördæmaviku.
Rangæingar fjölmenntu til fundar við þingflokkinn og...
Þingflokkurinn í Uppsveitum Árnessýslu
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti góða ferð um Uppsveitir Árnessýslu í dag þar sem vinnustaðir voru heimsóttir.
Byrjað var í Efstadal í Bláskógabyggð þar sem þingmenn fengu...
Fjölmenni á fundi í Hafnarfirði
Þingflokkurinn átti ákaflega góðan fund með Hafnfirðingum miðvikudagskvöldið 20. febrúar á veitingahúsinu Kænunni þar sem þau mál sem skipta Hafnfirðinga máli voru krifjuð til...
Skattkerfi og lífskjör verða ekki aðskilin
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Kjarabarátta getur ekki snúist um að rýra kjör þeirra sem standa ágætlega. Markmiðið er að bæta kjör alls launafólks og þá...
Þurfum að búa nýsköpnarfyrirtækjum umhverfi á heimsmælikvarða
„Eitt af því sem ég brenn fyrir er það stóra sameiginlega verkefni okkar stjórnmálanna, atvinnulífsins og samfélagsins alls að auka samkeppnishæfni Íslands. Af hverju...
Hittu þingflokkinn í Hafnarfirði
Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 19:30 verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með fund í Kænunni í Hafnarfirði. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn...
Schengen
Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra:
Ísland hefur tekið þátt í Schengen-samstarfi Evrópusambandsríkja frá árinu 2001 í samræmi við samning sem undirritaður var árið 1996. Á þessum árum hefur...
Mýrdælingar fjölmenntu til fundar
Fjölmennt var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Vík í Mýrdal í gær. Fundarmenn ræddu allt milli himins og jarðar en samgöngumál, landbúnðarmál, heilbrigðismál, öryggismál...
Fundað á Höfn og Kirkjubæjarklaustri
Fullt var út úr dyrum á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins með Hornfirðingum á Hótel Höfn í dag. Fjölmörg mál brunnu á fundarmönnum. Hjúkrunarmál, þjónustusamningur við...
Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs.
Hluti þingflokksins...