Sameiginleg gildi – sömu öryggishagsmunir
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Samstaða vestrænna ríkja og mikilvægi þess að standa vörð um alþjóðakerfið sem byggir á alþjóðalögum er í brennidepli um...
Vonir, væntingar og skyldur í ríkisstjórn
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Nú er stutt stund milli stríða. Þingi lokið en ekki langt í að kosningabaráttan hefjist. Fjarri daglegum skarkala stjórnmálanna gefst tækifæri...
Hlustuðum á hálendisfólkið
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:
Við þinglok var frumvarpi umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vísað aftur til ráðherra. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fjallaði um málið í rúma sex mánuði...
Yfirlýsing um traust á íslensku efnahagslífi
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Þeir voru til sem ólu þá von í brjósti að útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka mistækist....
Pólitískt bandalag lýðræðisríkja
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í síðustu viku kom glögglega fram mikilvægi hinnar pólitísku hliðar á samstarfi aðildarríkjanna. Það snýst ekki aðeins um...
Tuttugu og fjögur þúsund hluthafar í Íslandsbanka
Hlutafjárútboði á 35% hlut ríkisins í Íslandsbanka lauk í vikunni og er um er að ræða stærsta frumútboð hlutabréfa sem farið hefur fram hér...
Skýr skilaboð
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Eitt af viðvarandi viðfangsefnum stjórnmálanna er að afmarka hlutverk ríkisins. Hvar skiptir máli að ríkið komi að...
Mælikvarðar og óheilbrigðir hvatar
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Alþingi lauk störfum aðfaranótt síðasta sunnudags en í haust verður gengið til kosninga. Hægt er að gera...
Við lækkum skatta
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Sjaldnast líða kjörtímabil eins og séð var fyrir. Nú undir lok tímabilsins eru aðgerðir vegna heimsfaraldurs enn...
Framboðslistinn í Suðurkjördæmi
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur samhljóða þann 12. júní á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Á annað hundrað manns tóku þátt í fundinum...