Frábær mæting á Akranesi
Skagamenn létu sitt ekki eftir liggja þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði á Akranesi í morgun, en húsfyllir var í Gamla Kaupfélaginu þar sem fundurinn var...
Sveitarfélögin og kjarasamningar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Hægt er að halda því fram að það geti skipt launafólk meira máli hvaða hugmyndafræði sveitarstjórnir vinna eftir við álagningu skatta...
Skýrari skattgreiðslur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Launamenn með tekjur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjárhæð af launum...
Frábær stemning í Grindavík
Það var frábær stemning á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Salthúsinu í Grindavík eftir hádegi í dag og þétt setinn salurinn. Grindavík er 33....
Húsfyllir hjá þingflokknum í Reykjanesbæ
Húsfyllir var hjá þingflokki Sjálfstæðisflokkins á opnum fundi í Duus-húsi í Reykjanesbæ í morgun, en Reykjanesbær var 32. viðkomustaður þingflokksins á hringferð hans um...
Kristján Þór fundaði í Reykjavík í hádeginu og heldur fund á Norðurlandi í kvöld
Þessa dagana heldur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opna fundi um frumvarp varðandi innflutning á m.a. ófrystu kjöti sem er til umsagnar á...
Er þá allt í kaldakoli?
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Kaupmáttur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á undan nam vöxturinn 5% og 9,5% árið 2016. Kaupmáttur launa hefur...
Tekið á móti þingflokknum með söng á Selfossi
Tekið var á móti þingflokki Sjálfstæðisflokksins með söng Karlakórs Selfoss í gær í menningarsalnum á Selfossi áður en opinn fundur þingflokks hófst á Hótel...
Fullt út úr dyrum í Þorlákshöfn
Það var fullt út úr dyrum í sal ráðhússins í Þorlákshöfn í gær þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti sinn 30. áfangastað í hringferð sinni um...
Líflegar umræður í Hveragerði
Drekkhlaðið morgunverðarhlaðborð beið þingflokks Sjálfstæðisflokksins og fundargesta í Hveragerði á laugardagsmorgun þegar fundur hófst með Hvergerðingum í hringferð þingflokksins um landið. Hveragerði var 29....