Frábær mæting á Akranesi

Skagamenn létu sitt ekki eftir liggja þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundaði á Akranesi í morgun, en húsfyllir var í Gamla Kaupfélaginu þar sem fundurinn var...

Sveitarfélögin og kjarasamningar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að halda því fram að það geti skipt launa­fólk meira máli hvaða hug­mynda­fræði sveit­ar­stjórn­ir vinna eft­ir við álagn­ingu skatta...

Skýrari skattgreiðslur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um...

Frábær stemning í Grindavík

Það var frábær stemning á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Salthúsinu í Grindavík eftir hádegi í dag og þétt setinn salurinn. Grindavík er 33....

Húsfyllir hjá þingflokknum í Reykjanesbæ

Húsfyllir var hjá þingflokki Sjálfstæðisflokkins á opnum fundi í Duus-húsi í Reykjanesbæ í morgun, en Reykjanesbær var 32. viðkomustaður þingflokksins á hringferð hans um...

Kristján Þór fundaði í Reykjavík í hádeginu og heldur fund á Norðurlandi í kvöld

Þessa dagana heldur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opna fundi um frumvarp varðandi innflutning á m.a. ófrystu kjöti sem er til umsagnar á...

Er þá allt í kaldakoli?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kaup­mátt­ur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á und­an nam vöxt­ur­inn 5% og 9,5% árið 2016. Kaup­mátt­ur launa hef­ur...

Tekið á móti þingflokknum með söng á Selfossi

Tekið var á móti þingflokki Sjálfstæðisflokksins með söng Karlakórs Selfoss í gær í menningarsalnum á Selfossi áður en opinn fundur þingflokks hófst á Hótel...

Fullt út úr dyrum í Þorlákshöfn

Það var fullt út úr dyrum í sal ráðhússins í Þorlákshöfn í gær þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heimsótti sinn 30. áfangastað í hringferð sinni um...

Líflegar umræður í Hveragerði

Drekkhlaðið morgunverðarhlaðborð beið þingflokks Sjálfstæðisflokksins og fundargesta í Hveragerði á laugardagsmorgun þegar fundur hófst með Hvergerðingum í hringferð þingflokksins um landið. Hveragerði var 29....