Fullt út úr báðum dyrum í Garðabæ
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fór til fundar við Garðbæinga í morgun, en Garðabæjarfundurinn var 42. viðkomustaður hringferðar Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn var haldinn í sal Sjálfstæðisfélags Garðbæinga og...
Upp úr skotgröfunum – stækkum kökuna
Jón Gunnarsson alþingismaður:
Mikil harka er hlaupin í baráttu launþega fyrir bættum kjörum. Fyrir okkur sem munum tímana tvenna minnir staðan óþægilega á það ástand...
Nýsköpun er ekki tískuorð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Við þurfum sífellt að horfa til framtíðar. Um leið hugum við að því hvernig við mótum...
Í pólitískum skotgröfum læra menn ekkert
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Freistingin er greinilega of mikil. Ef hægt er að fella pólitískar keilur verður það léttvægt í hugum sumra hvort um leið...
Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum þrátt fyrir skilnað
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Kjarnafjölskyldan var einu sinni karl, kona, þrjú börn og hundur en getur í dag verið allskonar. Það geta verið karl, karl, barn/börn,...
Hvað er dánaraðstoð?
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Dánaraðstoð er þýðing á gríska orðinu euthanasia (góður dauði/að deyja með reisn) sem merkir að binda enda á líf af ásetningi til...
Þungunarrof
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Loksins, loksins kom fram frumvarp um breytingu á úreltum lögum, lög sem í dag heita lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf...
Borgarnes 41. viðkomustaður þingflokksins
Borgfirðingar og Mýramenn mættu til fundar við þingflokk Sjálfstæðisflokksins í Borgarnesi í kvöld á Icelandair Hótel Hamri.
Fundurinn var góður og málefnalegur – enda voru...
Getur hamlað nýsköpun og dregið úr samkeppni
„Í mínum huga er brýnt að gera þarf greinarmun á ólöglegum smálánum og öðrum neytendalánum þegar unnið er að regluverki slíkra lána. Ég tel...
Sátt um Reykjavíkurflugvöll
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Staðsetning flugvallarins í Reykjavík hefur valdið fjaðrafoki og hörðum deilum um langt árabil. Skiptar skoðanir hafa verið um hvað skuli gera í...