Frábær mæting í Suðurnesjabæ
Frábær mæting var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Suðurnesjabæ sem haldinn var á Lighthouse-Inn í Garði í gærkvöldi. Setið var í hverju sæti og...
Fyrirtækin fái að blómstra
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Við eigum örugglega eftir að læra margt af gjaldþroti WOW air. Sumt kemur hægt og bítandi eftir því sem upplýsingar um...
Enn um krónu á móti krónu…
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Guðmundur Ingi Kristinsson alþingsmaður er góður baráttumaður öryrkja og þeirra sem halloka fara í þjóðfélaginu. Ég hlusta á hann með athygli og...
Ábati neytenda tæpur milljarður á ári
Gert er ráð fyrir að ábati íslenskra neytenda af rýmri innflutningi á búfjárafurðum sé tæplega einn milljarður á ári. Þetta kemur fram í álitsgerð...
Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir...
Ábyrgur ríkisbúskapur: Góður árangur á síðustu árum
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýverið fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024. Á undanförnum árum hefur kapp verið lagt á hraða niðurgreiðslu...
Þingflokksfundur í Teigsskógi
Þingflokksfundur sem haldinn var í Teigsskógi við Þorskafjörð í gærkvöldi (31. mars) samþykkti að Haraldur Benediktsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis legði fram frumvarp til laga um...
Áttu vel heppnaðan fund á Patreksfirði
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt opinn fund á Patreksfirði í gær sem var afar vel sóttur og heppnaður í alla staði. Þar gæddu fundargestir sér á...
Góðar móttökur á Tálknafirði
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins átti góðan fund með Tálknfirðingum þann 31. mars, en fundurinn fram á Veitingastaðnum Hópinu.
Sem fyrr voru fjölmörg mál sem brunnu á fundarmönnum...
Skoðuðu Dýrafjarðargöng og heimsóttu Bíldudal
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kíkti á framkvæmdir við Dýrafjarðargöng í gærmorgun, en vel gengur með göngin og einungis eftir að komast í gegnum 170 metra haft...