EES, orka og allskonar
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Ísland er lítið eyland í miðju Atlantshafi. Í því felast bæði ógnanir og tækifæri. Utanríkisviðskipti eru minni löndum mikilvægari en þeim stóru...
Hefur enga hagsmuni af orkupakka – hagsmunaskráning eftir reglum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vísar á bug aðdróttunum sem fram koma í frétt á eyjunni.is fyrr í dag í yfirlýsingu á facebook í kvöld....
Réttur allra sjúkratryggðra
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Reglan er í sjálfu sér einföld:
Við erum öll sjúkratryggð og eigum að njóta nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu,...
Laun þjóðkjörinna fulltrúa hækki ekki 1. júlí
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur með samþykki ríkisstjórnarinnar sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis minnisblað með tveimur breytingatillögum við frumvarpi til...
Vond kennslustund
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það var áhugavert að fylgjast með umfjöllun Landans á RÚV um liðna helgi um ungmennaráð Suðurlands....
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 12. apríl næstkomandi, með opna viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll,...
Takk fyrir okkur!
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins lauk nú um helgina hringferð sinni um landið sem hófst í kjördæmaviku Alþingis sunnudaginn 10. febrúar sl. með fundi á Laugarbakka í...
Umdeildustu ákvæði þriðja orkupakkans hafa enga þýðingu á Íslandi
Þingsályktunartillaga um innleiðingu þriðja orkupakkans, sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti fyrir á Alþingi í dag, felur í sér að ekki verður lagður rafstrengur...
Eyjamenn fjölmenntu í Ásgarð
Troðfullt var út úr dyrum í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í dag á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Á annað hundrað manns mættu til fundarins...
Órofa samstaða í sjötíu ár
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Fyrir réttum sjötíu árum komu fulltrúar tólf þjóða saman og horfðu til óvissrar framtíðar. Evrópa var að rísa úr öskustó áralangra...