Málþófið er séríslenskt
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan...
Lausn sem virkar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast...
Vönduð málsmeðferð um þriðja orkupakkann
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Við sem sitjum í utanríkismálanefnd höfum á síðustu vikum fjallað ítarlega um þriðja orkupakkann - þingsályktunartillögu um að aflétta stjórnskipulegum fyrirvara og...
Gagnleg umræða um orkumál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Umræðan um þriðja orkupakkann hefur á margan hátt verið gagnleg. Hún hefur reynt á viðbrögð...
Mikilvægi norðurslóða
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Fyrir bara nokkrum árum síðan voru málefni norðurslóða fyrst og fremst málefni vísindamanna og sérvitringa. Svo er ekki lengur. Mikilvægi norðurslóða hefur...
Varðstaðan rofnar aldrei
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra...
Árangurinn sem aldrei varð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Ísland mælist ofarlega og gjarna efst á ýmsum mælikvörðum sem við notum þegar við berum okkur...
Eiga neytendur að borga fyrir svindlarana?
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Kennslubækur í siðfræði innihalda þann einfalda sannleik að til þess að viðskipti gangi upp verður...
Í sátt við menn og náttúruna
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sé rétt á málum haldið geta legið mikil – jafnvel stórkostleg tækifæri í fiskeldi fyrir...
EES samningurinn 25 ára
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Fyrir 25 árum opnaðist um 500 milljóna markaður fyrir íslenskum fyrirtækjum með inngöngu í EES. Samningurinn var umdeildur á sínum tíma en...