Við erum ríkust allra þjóða
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða...
Plastið flutt til útlanda
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Árið 2050 er útlit fyrir að meira verði af plasti í sjónum en af fiskum. Staðreynd sem er hrollvekjandi og minnir á...
Séreignarstefnan er frelsisstefna
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Eftir því sem árin líða hef ég áttað mig æ betur á því hversu auðvelt það er...
Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun....
Vannýtt tekjuúrræði?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það er áhugavert að fylgjast með umræðum um breytingar á fjármálastefnu ríkisins fram til ársins 2022....
Í rusli
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Á næsta ári stóð til að hætta urðun í Álfsnesi, þar sem allt sorp frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið urðað síðastliðin tæplega 30...
Kjölfestan og drifkraftur framfara
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Sjálfstæðisflokkurinn hefur í níutíu ár verið bæði kjölfestan í íslenskum stjórnmálum og drifkraftur framfara. Full...
Ungt fólk og 90 ára frelsisbarátta
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í einfaldleika sínum hefur hlutverk Sjálfstæðisflokksins ekkert breyst í 90 ár; að berjast fyrir frelsi einstaklingsins og...
Flokkur sem á sér framtíð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það var ánægjulegt að sjá hversu margir tóku þátt í því að fagna 90 ára afmæli...
Kjölfesta í 90 ár
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki:...