Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má...
Það sem gerir okkur að þjóð
Haraldur Benediktsson alþingismaður:
Fiskimiðin, landið og orkan eru þeir þættir sem skapa fyrst og fremst þá möguleika að við getum skapað okkur það viðurværi að...
Heimildir rýmkaðar og aukið fé til að stytta málsmeðferðartíma
Dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneyti hafa að undanförnu unnið að endurskoðun ákveðinna þátta málefna útlendinga. Þar á meðal bæði styttingu málsmeðferðartíma og breiðari aðkomu að þverpólitískri...
Mjúk lending, ferðaþjónusta í vörn
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Eftir sögulegt hagvaxtarskeið íslensku þjóðarinnar er hagkerfið okkar að lenda og stóra áskorunin er, eins og áskorun allra flugstjóra, mjúk lending. Allt...
Allt í góðum tilgangi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það væri líklega margt öðruvísi ef stjórnmálamenn færu ávallt þá leið að stýra einstaklingum í rétta...
Aukin nýsköpun; ekki val heldur nauðsyn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Heimur batnandi fer. Nánast alls staðar í veröldinni eru lífsgæði miklu meiri en...
Réttmæt krafa
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í ríflega áratug hefur makríll gengið í verulegu magni inn í íslenska lögsögu í fæðuleit í samkeppni við aðra...
Mikilvægur árangur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Friður á vinnumarkaði án efa einn mikilvægasti árangur ríkisstjórnarinnar þegar litið er yfir nýafstaðinn þingvetur. Margir...
Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Á innan við sjö mánuðum höfum við Íslendingar fagnað þremur merkum áföngum í baráttunni fyrir fullu frelsi....
Orkan okkar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ég er harla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í...