Orkan í átökum og skoðanaskiptum
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Stjórnmálaflokkur sem þolir ekki átök hugmynda – hörð skoðanaskipti flokksmanna – mun fyrr eða síðar visna upp...
Efnahagsleg velgengni er ekki tilviljun
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ég vona að sálarangist stjórnarandstöðunnar sé að baki. Hrakspár um alvarlegan efnahagssamdrátt hafa að minnsta kosti ekki...
Fyrir frelsið, fyrir neytendur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þú, lesandi góður, getur valið af hverjum þú kaupir rafmagn. Þú getur farið...
Bábiljur um orkupakka
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem hefur þegar verið ræddur meira...
Íbúarnir eiga að ráða
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Enginn hagfræðingur, viðskiptafræðingur eða fjármálaverkfræðingur er þess umkominn að skera úr um hver sé hagkvæmasta stærð sveitarfélaga. Enginn sveitarstjórnarmaður, þingmaður eða...
Útlendingar á Íslandi
Sigríður Á. Andersen alþingismaður:
Umræða um útlendinga hér á landi snýst gjarnan um hælisleitendur. Því er haldið fram að reglur málaflokksins séu ómannúðlegar og andsnúnar...
Gerum alla að kapítalistum – að eignafólki
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í sjálfu sér er ákvörðunin tiltölulega einföld. Meirihluti Alþingis getur sameinast um að afhenda öllum Íslendingum eignarhluti...
Jarðir og eignarhald þeirra
Haraldur Benediktsson alþingismaður:
Ég verð að segja þetta enn einu sinni: Það er nauðsynlegt að hafist verði handa við skipulega sölu bújarða í eigu ríkisins....
Sókn er besta vörnin
Það má segja að einmunatíð hafi verið hjá okkur á undanförnum árum. Flest hefur gengið okkur í haginn og tíminn nýttur í að styrkja...
Nærbuxnaverslun ríkisins
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Fjölmiðlarekstur, flutningastarfsemi, fjármálaþjónusta, póstburður, orkuframleiðsla, orkusala, heilbrigðisþjónusta og verslunarrekstur. Allt eru þetta dæmi um starfsemi sem...