Hlökkum til morgundagsins

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég hlakka alltaf til að mæta á lands­fundi og flokks­ráðsfundi Sjálf­stæðis­flokks­ins. Þeir eru upp­sprett­ur hug­mynda og skapa...

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Haraldur Benediktsson 1. þingmaður norðvesturkjördæmis: Þá er af­greiðsla hins um­deilda orkupakka 3 að baki. Umræða um orku­mál, raf­orku, hef­ur verið um margt ágæt og tíma­bær....

Lægri skattar en útgjöldin aukast enn

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar: Mér hef­ur alltaf fund­ist skemmti­legt að fylgj­ast með hvernig brugðist er við fjár­laga­frum­varpi þegar það er lagt fram....

Áslaug Arna tekin við embætti dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók í dag við embætti dómsmálaráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Hún tók við embættinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem afhenti henni...

Á ríkið að selja ilmvötn og auglýsingar?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fæst­ir stjórn­mála­manna eru hugsuðir í eðli sínu. Þeir byggja viðhorf sín frem­ur á ein­föld­um grunn­hug­mynd­um en djúpri...

Skattalækkun var síðasta verk sjálfstæðismanna á þessu þingi

Síðasta verk þingmanna Sjálfstæðisflokksins á 149. löggjafarþingi var að samþykkja skattalækkun, en þinghaldi var frestað um hádegi í dag. Frumvarpið sem um ræðir var...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir nýr dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður næsti dómsmálaráðherra. Þetta var ákveðið á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem kláraðist nú fyrir skömmu í Valhöll. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á...

Falið útvarpsgjald

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er eðli­legt að fram fari umræða um stöðu fjöl­miðla hér á landi enda er staða...

Þriðji orkupakkinn samþykktur á Alþingi

Tillaga Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til þingsályktunar um innleiðingu á þriðju raforkutilskipun ESB (þriðja orkupakkanum) var samþykkt á Alþingi í dag með 46 atkvæðum...

Þriðji orkupakkinn og framtíðarstefnumótun í raforkumálum

Brynjar Níelsson alþingismaður: Op­in­ber umræða um þriðja orkupakk­ann hef­ur að stærst­um hluta til snú­ist um skyld­ur okk­ar sam­fara inn­leiðingu hans. Því hef­ur verið haldið fram...