Saman til sjálfbærni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...
Ríkisstjórn laga – ekki manna
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild Íslands og yfir önnur lög hafin. Grundvallarritum á ekki að breyta...
Atvinnulífið og þróunarsamvinna
Í vor var þingsályktunartillaga að nýrri þróunarsamvinnustefnu fyrir árin 2019-2023 samþykkt á Alþingi. Stefnan byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem hafa þegar markað straumhvörf...
Dregið úr óvissu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í samræmi við samstarfssáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu hafrannsókna er í fjárlagafrumvarpi næsta árs mælt fyrir um 750 milljón króna...
Verður kerfið skorið upp?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ég hef oft spurt sjálfan mig en ekki síður samherja mína spurningarinnar sem varpað er fram í...
Getum verið stolt af okkar verki í mannréttindaráðinu
Á morgun lýkur 42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, fjórðu og síðustu reglubundnu lotunni sem Ísland tekur þátt í sem fullgildur meðlimur. Ísland situr þó...
Tíðindamikil vika
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö...
Stóra málið
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Suðvesturkjördæmis:
Það er furðulegt til þess að hugsa að enn þá árið 2019 séu uppi efasemdir um þá náttúruvá sem stafar af...
Mæltu fyrir tveimur mikilvægum hægri- og skattalækkunarmálum
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæltu fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi sem miða að því að auka skilvirkni og lækka gjöld einstaklinga og fyrirtækja. Um er að...
Leiðin liggur upp á við
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta...