Í algjörum forgangi að koma okkur af listanum
„Það á að vera í algjörum forgangi að koma okkur af listanum. Við erum í mjög góðri stöðu og höfum mjög góðan málstað. Hvort...
Einföldun regluverks – fyrsti áfangi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir...
Ekki bara málsnúmer
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Á undanförnum árum hafa komið fram alvarlegar ábendingar í skýrslum, rannsóknum, umfjöllun fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að...
Tollfrelsi innan EES mikilvægt álframleiðslu
Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður:
Í ár fagnar álframleiðsla á Íslandi 50 ára afmæli, en hálf öld er liðin frá því að álverið í Straumsvík hóf...
Mun standa gegn innleiðingu ríkisábyrgðar á bankainnistæðum
„Ég ætla að lýsa því hér yfir að ég mun sem utanríkisráðherra Íslands aldrei standa að því að Ísland samþykki í sameiginlegu EES-nefndinni eða...
„Öflug þátttaka og virk hagsmunagæsla eru lykillinn að árangri“
„Við höfum á síðustu 25 árum notið ríkulega góðs af kostum EES-samningsins. Þá er ég ekki bara að vísa til aukningar í landsframleiðslu og...
Ekki skjól fyrir þyngri byrðar
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Það hljómar ekki illa að leggja á græna skatta enda allt vænt sem er vel grænt. Umhverfisskattar...
Pítsa í öll mál
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Skattar og aðrar álögur hefta súrefnisflæði til framfærslu einstaklinga, og þyngja róður og rekstur fyrirtækja. Engin þjóð skattleggur sig inn í velmegun...
Nýsköpunarstefna kynnt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Getan til að skapa ný verðmæti er líklega mikilvægasta einkenni blómlegs og mannvænlegs samfélags. Þá á ég...
Er þetta forgangsmál?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Er þetta nú forgangsmál?“ Þetta er spurning sem sumir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi...