Hvað höfum við lært?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Berlínarmúrinn stóð í 28 ár sem merki um kúgun, lítilsvirðingu gagnvart réttindum einstaklinga og mannréttindum. Minnisvarði um...
Menntun – raunverulegt tæki til jöfnuðar
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Okkur Íslendinga greinir á um margt, stórt og smátt. En við erum flest ef ekki öll samstiga...
Einfaldara regluverk fyrir fólk og fyrirtæki
„Þetta frumvarp er aðeins fyrsti liðurinn í þeirri vegferð að búa atvinnulífinu eins gott regluverk og mögulegt er svo kraftar þess fari fyrst og...
30 ár frá falli Múrsins
Birgir Ármannsson alþingismaður:
Nú í nóvemberbyrjun er þess víða minnst að fyrir þremur áratugum urðu stóratburðir sem skóku heimsbyggðina og hafa haft afgerandi áhrif á...
Kerfisklær og skotgrafir
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Kerfið er á vaktinni yfir eigin velferð og þegar að því er sótt getur það sýnt klærnar....
Laufey Rún nýr starfsmaður þingflokks
Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Laufey Rún hefur þegar hafið störf.
Laufey Rún er fædd 18. júní 1987 í Reykjavík....
Hver á heima í tugthúsinu?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Lögspekingurinn Njáll á Bergþórshvoli á að hafa sagt fyrir margt löngu „með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða“....
Grunnur að frekari sókn
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Búvörusamningar eru önnur meginstoða íslensks landbúnaðar. Núgildandi samningar voru undirritaðir árið 2016 og eru þeir til endurskoðunar á þessu...
Brotalamir og fjárhagsleg vandræði
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ekki veit ég um nokkurn Íslending sem ber ekki hlýjar tilfinningar til Landspítalans. Allir gera sér grein...
Tíminn nam ekki staðar 2013
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Enn er nokkur hópur fólks hér í þjóðfélaginu, sem virðist telja að umræðum um breytingar á stjórnarskránni hafi með einhverjum...