Ekki bara geymsla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Fangar eiga rétt á almennri heilbrigðisþjónustu og þar með talið aðstoð sálfræðinga og sérfræðinga í fíknsjúkdómum. Dómsmálaráðuneytið hyggst hrinda í framkvæmd...
„Löngu tímabært að ráðast í breytingar til að bæta aðbúnað fanga.“
„Það er löngu tímabært að ráðast í breytingar til að bæta aðbúnað fanga og að raunveruleg betrun eigi sér stað í fangelsum landsins. Stór...
Hvernig mælum við gæði?
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Það er ýmislegt sem við stjórnmálamenn erum gagnrýnd fyrir, stundum með réttu og stundum með röngu. Nú heyrist því kastað fram að...
Tilþrifalítil, róleg og þróttlítil umræða
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar:
Fyrir áhugafólk um ríkissjóð er alltaf áhugavert að fylgjast með afgreiðslu fjárlaga. Að þessu sinni var þó fremur...
Fjárlög næsta árs á einni mínútu
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Nýsamþykkt fjárlög næsta árs sýna hversu vel er búið að umræðu og afgreiðslu mála sem tengjast efnahagsstjórn landsins. Munar þar mestu um...
Spilling og mútur
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Fréttir bárust af því á dögunum að íslenskt fyrirtæki hefði á erlendri grundu orðið uppvíst að meintum lögbrotum. Sögð var saga spillingar,...
Ekki valkvætt að fara að lögum
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í september 2018 reyndi ég að vekja athygli þingmanna á því að Ríkisútvarpið ohf. fari ekki að...
Meinsemd sem verður að uppræta
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Mútur og spilling er alþjóðlegt vandamál sem grefur undan heilbrigðum viðskiptum milli landa, stendur í vegi fyrir...
Nei, er svarið
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Tækifæri okkar í uppbyggingu verðmætasköpunar, sköpun nýrra og fjölbreyttari starfa í tengslum við öfluga byggðaþróun eru mikil. En stefnu-...
Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. Þessir hópar eiga...