Er gagn að Keynes í samtímanum?
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður:
Hagsveiflur eru ekki uppfinning nútímans. Þannig segir frá því í 1. Mósebók að faraó réð drauma um hagsveiflur. Frásögnin er þannig:
„Að tveim...
Margt er skrýtið, annað forvitnilegt
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ok, það skal viðurkennt: Ég bíð alltaf spenntur eftir að Tíund, tímarit Ríkisskattstjóra, komi út. Margt er...
Miklir hagsmunir undir
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, lést í liðinni viku. Hann var orkumálastjóri í tæpan aldarfjórðung...
Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Ég fór nýverið fyrir hópi fólks á Íslandi sem hefur sérþekkingu á ýmsu sem snýr að sjálfbærni Íslands í framleiðslu grænmetisafurða. Margt...
Þjóðaröryggi höfuðskylda stjórnvalda
Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður:
Hugtakið og hugmyndin um þjóðaröryggi hefur jafnan verið sveipað neikvæðri merkingu vegna hugrenningatengsla við hernaðaruppbyggingu, varnir gegn hryðjuverkum og hvers kyns...
Til hvers að verða 100 ára?
Sigríður Á. Andersen alþingismaður:
Eftir áratuga baráttu fyrir því að fá æðsta dómsvaldið aftur til landsins nýttu Íslendingar fullveldið með Sambandslagasamningnum 1918 til þess að...
Allir tapa ef ekki semst
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Staðan er snúin í strandríkjasamningum Íslands. Í tæpan áratug hefur ekki verið til staðar samkomulag um stjórn veiða úr...
Leikið á strengi sósíalismans
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hafa fullorðinsárin
valdið vonbrigðum?
Kjóstu mig og ég mun borga þér
Þú þarft ekki að þroskast, satt er það
Allir þínir...
Látið hendur standa fram úr ermum
Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður:
Það er fátt mikilvægara og meira gefandi í starfi þingmannsins en að heimsækja kjósendur á þeirra heimavelli hvort sem...
Sjöundi dagur hringferðar á Suðurlandi
Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur gengið vonum framar og þingmennirnir greinilega sloppið með skrekkinn í ljósi eldrauðra veðurviðvarana.
Frá Höfn í Hornafirði, þar sem vinnustaðaheimsóknir fóru...