Orkan og tækifæri komandi kynslóða
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður:
Ekkert stjórnmálaafl á lengri sögu í náttúruvernd en Sjálfstæðisflokkurinn. Það er óumdeilt. Rafvæðing þéttbýlis, hitaveita í stað kolakyndingar, uppbygging flutningskerfa raforku eru...
Frá frelsi til helsis?
Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Hver og einn maður þarf daglega að svara því hvernig lífi hann vill...
Sjávarútvegsstefna Viðreisnar
Diljá Mist Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Frambjóðandi Viðreisnar til Alþingiskosninga skrifaði á dögunum lofgerð um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins sem...
Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Við ræðum þessa dagana um margháttaðan vanda heilbrigðiskerfisins, verri þjónustu við leghálsskimanir og liðskiptaaðgerðir og vanmátt Landspítalans til að takast á...
Atvinnufrelsi heilbrigðisstarfsmanna – réttindi sjúkratryggðra
Óli Björn Kárason, alþingismaður:
Fyrir fimm árum hóf hópur ungs hæfileikafólks nám í sjúkraþjálfun. Eftir að hafa lokið ströngu þriggja ára BS-námi, tóku flestir ákvörðun...
Íslandsmeistaramótið í sósíalisma?
Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Baráttan vegna komandi kosninga er rétt að hefjast og ekki fyllilega komið fram hvaða málefni það verða, sem mesta athygli...
Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar
Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Við ætlum mæta áskorunum framtíðarinnar
Íslendingar standa frammi fyrir miklum áskorunum á næstu árum og áratugum. Þjóðin eldist hratt...
Hugmyndafræði öfundar og átaka
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Baráttan um hylli kjósenda er margbreytileg en ekki síbreytileg – aðeins aðferðirnar breytast í takt við tæknina....
Bjarni vill endurskipuleggja lífeyriskerfið frá grunni
„Ég held að það sé orðið tímabært að leggja til hliðar í heild sinni þetta lífeyriskerfi sem við höfum haft til þessa og hugsa...
Fyrsta, annað og þriðja !
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Óvenjuleg verslunarmannahelgi er að baki og vonandi hafa flestir átt gott frí síðustu daga og vikur –...