Skófar kerfis og tregðulögmáls
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Fundum Alþingis var frestað kl. 2.36 aðfaranótt þriðjudags, eftir langar og strangar atkvæðagreiðslur um tugi frumvarpa og...
Evrópureglur telja rafbílana ekki með
Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Um 10% íslenska ökutækjaflotans teljast nú ganga fyrir raforku eða metani að hluta eða öllu leyti. Miðað við þróun síðustu...
Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða
Sigríður Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Í dag (23. júní) var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum.
Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“...
Skref í rétta átt
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Fyrir Alþingi liggur frumvarp Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á samkeppnislögum. Frumvarpinu...
Vill reisa minnisvarða um fyrsta íslenska blökkumanninn
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar þess efnis að fela ríkisstjórninni að láta setja upp minnisvarða til minningar um...
Einkaframtakið er líkt og fleinn í holdi
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hafi einhvern tíma verið þörf fyrir öflugt einkaframtak, – snjalla frumkvöðla, útsjónarsama sjálfstæða atvinnurekendur, einstaklinga sem eru...
Efla íslenska matarmenningu og keppnismatreiðslu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag samning við Klúbb matreiðslumeistara og Íslensku Bocuse d´Or Akademíuna sem tryggir veglegt framlag atvinnuvega- og...
Uppskurður er nauðsynlegur
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Útgjaldasinnar hugsa með hryllingi til þess að róttæk uppstokkun verði á skipulagi ríkisins. Hagræðing og endurskipulagning ríkisrekstrar...
Krafa um skýrar hugmyndir
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Víðtækar aðgerðir stjórnvalda til að draga úr efnahagslegum áhrifum kórónuveirunnar á heimili og fyrirtæki hafa verið mögulegar...
Fiskveiðiauðlindin
Brynjar Níelsson alþingismaður:
Eignayfirfærsla hluthafa í Samherja á hlut sínum í félaginu til afkomenda hefur valdið miklu uppnámi í íslensku samfélagi. Nú eru það ekki...

















