Upp úr skotgröfunum?
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Tillögur um breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar hafa nú um nokkurt skeið legið frammi á samráðsgátt stjórnvalda. Þarna er um...
Frelsi til að hvíla
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn. Sums staðar tíðkast líka að...
Grafið undan lífeyrissjóðum
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í fyrstu grein laga um lífeyrissjóði segir meðal annars:
„Skyldutrygging lífeyrisréttinda felur í sér skyldu til aðildar að...
Frelsið í lífi og dauða
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Dánaraðstoð er kannski ekki algengasta umræðuefnið á kaffistofum eða í heita pottinum en þó er þetta mikilvægt mál sem öðru hverju kemur...
Smá lán
Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður:
Viðskipti eru fylgifiskur mannlegra samskipta. Í slíkum samskiptum eru settar reglur. Þannig eru samskiptareglur skráðar í eldri hluta Svörtu bókarinnar, þeim er...
„Fólkinu verður ekki sagt að treysta neinum“
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sá sem leggur fyrir sig stjórnmál þarf að sækjast eftir trausti fólksins. Bjarni Benediktsson (1908-1970), forsætisráðherra og...
Hvernig forsetaembætti?
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir nokkru birtust á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi þar sem lagðar eru til ýmsar breytingar, sem einkum varða II....
Virðing og traust
Brynjar Níelsson alþingismaður:
Virðing Alþingis og traust til stjórnmálamanna er reglulega til umræðu. Ef marka má kannanir virðist sem Alþingi og þingmenn njóti takmarkaðar virðingar...
Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hún lætur fremur lítið yfir sér fréttin á blaðsíðu 4 hér í Mogganum í gær, þriðjudag. Fyrirsögnin...
Útúrsnúningar fela ekki tjónið
Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 milljónir lítra af lífolíum til íblöndunar í hefðbundið eldsneyti verið...