Trúin á framtíðina
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Við Íslendingar höfum ýmsa fjöruna sopið í efnahagsmálum. Engu að síður hefur okkur tekist að byggja hér...
(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs
Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður:
Umræðan í þingsal um mikilvægi álframleiðslu fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf hefur verið mjög takmörkuð og endurspeglast oft á tíðum af...
Höfum við efni á þessu öllu?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Öll höfum við orðið fyrir skakkaföllum, beint eða óbeint, vegna þeirra efnahagsþrenginga sem gengið hafa yfir heiminn...
Ástandið í Hvíta-Rússlandi
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Ástandið í Hvíta-Rússlandi er eldfimt eftir forsetakosningar þar sem öllum er orðið ljóst að svindlað var. Evrópusambandið viðurkennir ekki úrslit forsetakosninganna þar...
En hvað ef þú flýgur?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Lífið sjálft felur í sér áhættu. Sá sem vill enga áhættu taka hreyfir sig aldrei, gerir eins...
Lögmæti, meðalhóf og viðbrögð við faraldri
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Undanfarna daga hafa farið fram áhugaverðar umræður um efnahagslega þætti, sem tengjast viðbrögðum stjórnvalda við veirufaraldrinum. Ýmsir hagfræðingar og fulltrúar...
Þurfum að skrúfa frá súrefninu
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hægt og bítandi verður myndin skýrari. Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eru fordæmalausar. Í löndum Evrópusambandsins dróst landsframleiðsla milli...
Glæpurinn við arðinn
Vilhjálmur Árnason alþingismaður:
Sérkennileg þróun hefur orðið í samfélagsumræðu undanfarin ár. Þeir sem hafa lagt á sig mikla vinnu, fórnir og tekið áhættu með sparifé sitt...
Á að virða samgöngusáttmálann?
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Borgarstjóri er nokkuð kátur. Ný könnun leiðir í ljós að innan við helmingur kjósenda er hlynntur Borgarlínu....
Nokkur álitamál í stjórnarskrártillögum
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir stuttu fjallaði ég á þessum vettvangi um nýjar tillögur um breytingar á stjórnarskrá. Ég nefndi að margt í þessum...