Lesið í úrslit kosninga
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Hægt er að lesa margt út úr niðurstöðum kosninganna síðastliðinn laugardag og fer sjálfsagt töluvert eftir þeim gleraugum sem viðkomandi er...
Aldrei hærra hlutfall kvenna í þingflokki Sjálfstæðisflokksins
Sjö konur sitja nú í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að afloknum Alþingiskosningum eða 44% af 16 manna þingflokki. Aldrei fyrr hefur hlutfall kvenna í þingflokki Sjálfstæðisflokksins...
Sjálfstæðisflokkur áfram stærstur með 16 þingmenn kjörna
Í nýafstöðnum kosningum til Alþingis hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 24,4% atkvæða eða 16 þingmenn kjörna til setu á Alþingi, þar af 1. þingmenn í fjórum kjördæmum...
Nýsköpunarlandið Ísland
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Hafi einhver haft efasemdir um efnahagslega skynsemi þess að styðja við og efla nýsköpun getur sá hinn...
Skýrir kostir
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Þegar rætt er um framtíðarsýn er mikilvægt að bera skynbragð á stöðuna hverju sinni. Okkur gengur vel...
Vörumst afvegaleiðslu og öfugmæli
Arnar Þór Jónson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Það hefur verið dýrmæt reynsla að stíga inn á hinn pólitíska vettvang. Þessi...
Að láta verkin tala
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra
Í dag eru tvö ár liðin frá því ég tók við embætti dómsmálaráðherra. Kjörtímabilið var þá hálfnað og ljóst að það...
Heimsmet í eymd
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður:
Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er...
Meistarar villandi upplýsinga
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í harðri pólitískri baráttu getur verið áhrifaríkt að endurtaka stöðugt staðleysur. Hamra á rangfærslum í tíma og...
Eðlilegt líf – Já takk
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:
Í þessari grein ætla ég að svara kalli Þórólfs og Víðis um að fá fleiri sjónarmið fram um hvernig við tökumst á...