Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur úthlutað gæðingum innan borgarkerfisins klúbbkortum að „Vinnustofu Kjarvals“, einkaklúbbi sem starfræktur er í glæsilegu húsnæði við...
Þú skuldar 902 þúsund
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Ekki alls fyrir löngu kom í Markaðnum í Fréttablaðinu virkilega áhugaverð samantekt. Þar var farið mjög vel yfir skuldastöðu Reykjavíkurborgar. Þar kom...
Reikningsskil gjörðanna
Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur:
Skuldir Reykjavíkurborgar hækkuðu hressilega í góðærinu. Meira en milljarð á mánuði. Engu að síður tilkynnti borgin hagnað. Hvernig...
Svartur blettur á borgarstjórn
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru...
Bætum Grafarvog
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Þegar ég heyri af Grafarvogsbúum sem ég þekki og eru að flytja úr Grafarvogi, spyr ég „af hverju ertu að flytja“. Nær...
Gleymum ekki drengjunum
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Haustið 2015 gerðist Reykjavíkurborg aðili að Þjóðarsáttmála um læsi. Markmiðið var að öll börn gætu lesið sér til...
Plástur á sárið
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Við siglum nú inn í áttunda mánuð fordæmalausra tíma.
Undanfarið hefur ýmislegt vanist sem virtist fjarstæðukennt í ársbyrjun. Knúsleysi, ferðatakmarkanir og þríeykið á...
Skrípaleikur með tillögur
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Mér hefur oft fundist lítið ganga í mörgu sem við erum að fást við í borgarstjórn, eða fagráðum innan hennar. Að það...
Valdahroki vinstri manna í skólamálum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Að öllu jöfnu eru það fyrst og síðast foreldrar og forráðamenn barna sem standa vörð um velferð þeirra og hagsmuni. Þessir sömu...
Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn
Björn Gíslason borgarfulltrúi skrifar:
Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags-...