Fjárfestum í gleði og leik
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í stað þess að fara í stórar breytingar á Grófarhúsinu, sem áætlað er að kosti um 4,5 milljarða, eigum við að verja...
Breytingar á aðalskipulagi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Nú er verið að gera mjög stórar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur og jafnframt er verið að framlengja það til ársins 2040. Það...
Mikilvægt að sem flestir kynni sér breytingar á nýju aðalskipulagi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Þegar árið er að renna sitt skeið er ágætt að staldra við og fara yfir það sem liðið er. Í mínu starfi...
Leigjendum Félagsbústaða verði gert kleift að eignist íbúðir
„Stórt félagslegt kerfi er ekki endilega mælikvarði á gott ástand. Þvert á móti er það einkenni þess að vandinn fari vaxandi. Það að fleiri...
Misstórir reikningar smábarna
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Vinstri stjórnin í Reykjavíkurborg hefur lofað öllum börnum plássi í leikskóla frá 18 mánaða aldri. Sú er ekki alltaf raunin og mörg...
Fleiri lóðir – ódýrara húsnæði
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Eitt mikilvægasta verkefni sveitarstjórna felst í því að skapa íbúum sínum skilyrði fyrir uppbyggingu á atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Þetta er gert með...
Skyldur og gæluverkefni
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Íslensk sveitarfélög þurfa samkvæmt lögum að rækja margvíslegar skyldur og hafa til þess ýmsa tekjustofna. Til viðbótar við lögbundin verkefni hafa sveitarfélögin...
Ráðningabann í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Við árslok 2021 munu 19% af vinnandi fólki borgarbúum starfandi hjá Reykjavíkurborg. Þá mun störfum í borginni hafa fjölgað um 622 á...
Frelsum fólk úr viðjum kerfisins
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Í dag leggja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks til við aðra umræðu fjárhagsáætlunar borgarinnar að gera áætlun til þriggja ára sem geri leigjendum Félagsbústaða...
Spriklandi frísk börn
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Rannsóknir sýna að skipulagt íþróttastarf hefur jákvæð áhrif á líðan barna og mikið forvarnargildi. Börnum sem eru virk í skipulögðu íþróttastarfi líður...