Er borgarlínan lausnin?
Laugardaginn, 6. mars, kl. 11:00, mun borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins standa fyrir fundi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, um borgarlínu, en frumdrög fyrir fyrsta áfanga hennar eru...
Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Fossvogsskóla séu í höfð í skóla þar sem ítrekað finnst hættuleg mygla?...
Hættuástand framlengt um fjögur ár
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Hve lengi ætlar ríkisstjórnin að láta meirihlutann í Reykjavík teyma sig á asnaeyrunum?
Nú hefur samgönguráðherra tilkynnt að framkvæmdir við mislæg gatnamót á...
Falleinkunn í Fossvogsskóla
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í mínum bókum fær Reykjavíkurborg falleinkunn fyrir það hvernig staðið hefur verið að málum við Fossvogsskóla. Það er hræðilegt að áfram sé...
Frjálsri samkeppni ógnað
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Árið 2019 samþykkti borgarráð að stefna að fækkun bensínstöðva í borgarlandinu um helming til ársins 2025. Ákvörðunin þótti í samræmi við áherslur...
Frumdrög
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Nú hafa verið kynnt drög að borgarlínu þar sem útfærslan kemur loks fyrir sjónir almennings. Það er gott....
Borgin hefur göngu sína á hlaðvarpinu
Borgin, nýr hlaðvarpsþáttur á vegum Sjálfstæðisflokksins, hóf göngu sína síðasta laugardag. Í Borginni fær Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, til sín hina ýmsa gesti...
Dramb er falli næst
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Enginn einn einstaklingur né fámennir hópar búa yfir öllum sannleikanum um hið ákjósanlegasta skipulag þéttbýlis. Samt hafa á öllum tímum verið til...
Veik börn vandamál?
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að börn í Fossvogsskóla séu veik af því einu að dvelja í skólanum. Því miður er...
Tuð á twitter
Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi:
Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils...