Er borgarlínan lausnin?

Laugardaginn, 6. mars, kl. 11:00, mun borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins standa fyrir fundi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, um borgarlínu, en frumdrög fyrir fyrsta áfanga hennar eru...

Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Foss­vogs­skóla séu í höfð í skóla þar sem ít­rekað finnst hættu­leg mygla?...

Hættuástand framlengt um fjögur ár

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Hve lengi ætl­ar rík­is­stjórn­in að láta meiri­hlut­ann í Reykja­vík teyma sig á asna­eyr­un­um? Nú hef­ur sam­gönguráðherra til­kynnt að fram­kvæmd­ir við mis­læg gatna­mót á...

Fall­ein­kunn í Foss­vogs­skóla

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í mínum bókum fær Reykjavíkurborg falleinkunn fyrir það hvernig staðið hefur verið að málum við Fossvogsskóla. Það er hræðilegt að áfram sé...

Frjálsri samkeppni ógnað

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Árið 2019 samþykkti borg­ar­ráð að stefna að fækk­un bens­ín­stöðva í borg­ar­land­inu um helm­ing til árs­ins 2025. Ákvörðunin þótti í sam­ræmi við áhersl­ur...

Frumdrög

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Nú hafa verið kynnt drög að borg­ar­línu þar sem út­færsl­an kem­ur loks fyr­ir sjón­ir al­menn­ings. Það er gott....

Borgin hefur göngu sína á hlaðvarpinu

Borgin, nýr hlaðvarpsþáttur á vegum Sjálfstæðisflokksins, hóf göngu sína síðasta laugardag. Í Borginni fær Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, til sín hina ýmsa gesti...

Dramb er falli næst

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Eng­inn einn ein­stak­ling­ur né fá­menn­ir hóp­ar búa yfir öll­um sann­leik­an­um um hið ákjós­an­leg­asta skipu­lag þétt­býl­is. Samt hafa á öll­um tím­um verið til...

Veik börn vandamál?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að börn í Fossvogsskóla séu veik af því einu að dvelja í skólanum. Því miður er...

Tuð á twitter

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi: Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils...