Huga þarf betur að gönguleiðum á viðkvæmum svæðum
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það má með sanni segja að áhugi á útivist í nærumhverfi okkar hefur margfaldast. Það er ekki langt síðan maður gat gengið...
Bílastæðum fækkað um 3000 í Reykjavík
Björn Gíslason, borgarfulltrúi:
Það hefur ef til vill farið fram hjá mörgum sú fyrirætlan vinstrimeirihlutans í Reykjavík að fækka bílastæðum í borgarlandinu um þrjú þúsund...
Léttlína
Inga María Hlíðar Thorsteinson, varaborgarfulltrúi:
Almenningssamgöngur á Íslandi eru heldur lítilfjörlegar, enda nýta fæstir sér þær nema tilneyddir séu. Því eru allir á einu máli...
Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá
Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins:
Stundum eru það litlu málin sem segja mest. Íbúar í Vogabyggð, nýju hverfi í Reykjavík, hafa verið skikkaðir til að...
Raunhæf lausn í samgöngumálum
Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi:
Samgöngubætur hafa setið á hakanum í Reykjavík síðastliðinn áratug og eðli málsins samkvæmt er uppsöfnuð fjárfestingarþörf í vegakerfinu orðin mjög mikil....
Byrjað á öfugum enda
Diljá Mist Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi:
Eins og skrifað hefur verið um hér á Deiglunni þá segist stærri hluti borgarbúa en raun ber vitni vilja fara leiðar sinnar með...
Að komast alla leið
Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjorn:
Alger umbylting er að verða í samgöngum í heiminum. Líkt og þegar snjallsímar opnuðu nýjar víddir er snjallvæðing farartækja...
Tími er peningar
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Fólk sem búið hefur í erlendum borgum þekkir oft vel kosti skilvirkra almenningssamgangna og góðra innviða til hjólreiða. Slíkt minnkar umferðartafir, er...
Úr sveit í borg
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
„Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta“. Svohljóðandi er þekkt tilvitnun í frumkvöðulinn Henry Ford sem kynnti...
Kraftur í sérhverju barni
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Á dögunum var frumsýnd áhrifarík heimildarmynd Sylvíu Erlu Melsted um lesblindu. Heimildarmyndin segir sögu einstaklinga sem mætt hafa áskorunum og mótlæti innan...