Huga þarf betur að gönguleiðum á viðkvæmum svæðum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það má með sanni segja að áhugi á útivist í nærumhverfi okkar hefur margfaldast. Það er ekki langt síðan maður gat gengið...

Bílastæðum fækkað um 3000 í Reykjavík

Björn Gíslason, borgarfulltrúi: Það hefur ef til vill farið fram hjá mörgum sú fyrirætlan vinstrimeirihlutans í Reykjavík að fækka bílastæðum í borgarlandinu um þrjú þúsund...

Léttlína

Inga María Hlíðar Thorsteinson, varaborgarfulltrúi: Almenningssamgöngur á Íslandi eru heldur lítilfjörlegar, enda nýta fæstir sér þær nema tilneyddir séu. Því eru allir á einu máli...

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins: Stund­um eru það litlu mál­in sem segja mest. Íbúar í Voga­byggð, nýju hverfi í Reykja­vík, hafa verið skikkaðir til að...

Raunhæf lausn í samgöngumálum

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi: Sam­göngu­bæt­ur hafa setið á hak­an­um í Reykja­vík síðastliðinn ára­tug og eðli máls­ins sam­kvæmt er upp­söfnuð fjár­fest­ing­arþörf í vega­kerf­inu orðin mjög mik­il....

Byrjað á öfugum enda

Diljá Mist Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi: Eins og skrifað hefur verið um hér á Deiglunni þá segist stærri hluti borgarbúa en raun ber vitni vilja fara leiðar sinnar með...

Að komast alla leið

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjorn: Al­ger um­bylt­ing er að verða í sam­göng­um í heim­in­um. Líkt og þegar snjallsím­ar opnuðu nýj­ar vídd­ir er snjall­væðing far­ar­tækja...

Tími er peningar

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Fólk sem búið hefur í er­lendum borgum þekkir oft vel kosti skil­virkra al­mennings­sam­gangna og góðra inn­viða til hjól­reiða. Slíkt minnkar um­ferðar­tafir, er...

Úr sveit í borg

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: „Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta“. Svohljóðandi er þekkt til­vitn­un í frum­kvöðul­inn Henry Ford sem kynnti...

Kraftur í sérhverju barni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Á dög­un­um var frum­sýnd áhrifa­rík heim­ild­ar­mynd Sylvíu Erlu Mel­sted um les­blindu. Heim­ild­ar­mynd­in seg­ir sögu ein­stak­linga sem mætt hafa áskor­un­um og mót­læti inn­an...