Sáttmáli um óbreytt ástand
Borgarstjórn kom saman til fyrsta fundur eftir sumarleyfi í gær. Venju samkvæmt, þegar nýr meirihluti tekur við, fara fram oddvitaumræður um samstarfssáttmála meirihlutans. Eyþór Arnalds,...
Hin umþrætta áhætta
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir fáeinum árum var ég búsett í London. Sonur minn var í grunnskóla og dóttir mín örfárra mánaða gömul. Dag einn...
Vandinn færður á 1.482 barnafjölskyldur
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Við vitum að það er að koma haust þegar við byrjum að heyra fréttir af sviknum loforðum meirihlutans í Reykjavík vegna innritunar...
Valfrelsi er lausnin
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Enn einu sinni berast fréttir af fjölda barna sem ekki fá pláss á leikskóla í haust...
Ráðdeild í Reykjavík?
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar. Ekki...
Biðmál í borginni
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólamál voru kosningamál og 1.600...
Þörf á víðtækari og öflugri aðgerðum
Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Aukafundur velferðarráðs, sem haldinn var í dag að frumkvæði stjórnarandstöðuflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur skilaði ekki þeim árangri sem vænst var...
Björgunarbátar eru ekki farþegaskip
Það er eitthvað að í Reykjavík. Þrátt fyrir að miklir fjármunir fari í félagslega kerfið vaxa biðlistar eftir húsnæði. Þrátt fyrir loforð um úrbætur...
Munu fylgja tillögum sínum fast eftir
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með að neyðarfundur í borgarráði í gær bar ekki þann árangur sem vonir stóðu til um. Enda gáfu ummæli...
Hagkvæmara húsnæði
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög. Reykjanesbær og Árborg vaxa. Ungt fólk...