Bragginn og bjöllurnar
Örn Þórðarson, borgarfulltrúi:
Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Þess vegna...
Lægri skatta í Reykjavík
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Fasteignaskattar í Reykjavík munu hækka að meðaltali um tæp átta prósent árlega næstu fjögur árin, ef marka má fjárhagsáætlun borgarinnar. Skatttekjur borgarinnar...
Dýrasti bragginn í bænum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Forgangsröðun opinberra fjármuna er eitt mikilvægasta verkefni kjörinna fulltrúa. Samspil þess að ákveða hvað skuli fjármagnað...
Höfum grunninn í lagi
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Fagmenntuðu starfsfólki fækkar stöðugt í leikskólum Reykjavíkurborgar. Það eru því færri einstaklingar sem bera hitann og þungann af menntun barnanna okkar...
Fyrir börnin í borginni
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er mikilvægt að borgin...
Jöfn tækifæri öllum til heilla
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Sjálfstætt starfandi grunnskólar hafa víða sannað gildi sitt. Þeir eru almennt litrík viðbót við skólaflóru hvers lands og hafa gjarnan kynnt...
Valfrelsi í skólamálum
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða...
Óvissuferð í boði borgarinnar
Eftir Eyþór Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur:
Allir eru sammála um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Ekki er vanþörf á. Þjónustan er víða brotakennd...
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa haustið 2018
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 14. september næstkomandi, með viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut...
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“ Þannig er yfirskrift samkomulags þeirra fjögurra flokka...