Bragginn og bjöllurnar

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi: Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Þess vegna...

Lægri skatta í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Fasteignaskattar í Reykjavík munu hækka að meðaltali um tæp átta prósent árlega næstu fjögur árin, ef marka má fjárhagsáætlun borgarinnar. Skatttekjur borgarinnar...

Dýrasti bragginn í bænum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: For­gangs­röðun op­in­berra fjár­muna er eitt mik­il­væg­asta verk­efni kjör­inna full­trúa. Sam­spil þess að ákveða hvað skuli fjár­magnað...

Höfum grunninn í lagi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Fagmenntuðu starfsfólki fækkar stöðugt í leikskólum Reykjavíkurborgar. Það eru því færri einstaklingar sem bera hitann og þungann af menntun barnanna okkar...

Fyrir börnin í borginni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er mikilvægt að borgin...

Jöfn tækifæri öllum til heilla

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Sjálfstætt starfandi grunnskólar hafa víða sannað gildi sitt. Þeir eru almennt litrík viðbót við skólaflóru hvers lands og hafa gjarnan kynnt...

Valfrelsi í skólamálum

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða...

Óvissuferð í boði borgarinnar

Eft­ir Eyþór Arn­alds oddvita Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur: All­ir eru sam­mála um að bæta al­menn­ings­sam­göng­ur í Reykja­vík. Ekki er vanþörf á. Þjón­ust­an er víða brota­kennd...

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa haustið 2018 Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 14. september næstkomandi, með viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut...

„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: „Við eig­um öll að geta fundið okk­ur stað í til­ver­unni í Reykja­vík“ Þannig er yf­ir­skrift sam­komu­lags þeirra fjög­urra flokka...