Tryggjum umferðaröryggi barna

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Slys á börnum í íbúðahverfum hefur  því miður farið fjölgandi eins og fram kemur í nýútkominni rannsóknarskýrslu sem styrkt var af...

Hvers vegna þurfum við borgarstjóra eða borgarstjórn

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Réttilega hafa skapast miklar umræður um Braggann við Nauthólsveg 100. Það gríðarlega sukk sem hefur verið með fjármuni borgarbúa er sorglegt...

22 milljónir á dag … alla daga ársins

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki....

Sérfræðingar í sumarfríi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta...

Umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Víða þarf að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi. Mjög góð úttekt var gerð á vegum hverfisráðs Grafarvogs á...

Stjórn Varðar krefst þess að utanaðkomandi aðilar rannsaki endurgerð braggans við Nauthólsveg 100

Stjórn Varðar – full­trúaráðs sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík krefst þess að ráðnir verði utanaðkomandi aðilar til að rannsaka til hlítar endurgerð braggans við Nauthólsveg 100...

Þungir fasteignaskattar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði...

Borgarstjóri hafi manndóm til að axla ábyrgð

„Hér eru stjórnmálamenn sem hafa líka sofið á verðinum en eru einhvern vegin að reyna að finna leiðir til að benda á einhverja aðra....

Skólastarf í allra þágu

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland...

Byggja borgir bragga?

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavíkurborg innheimtir hæsta lögleyfða útsvar. Á síðasta kjörtímabili jukust skatttekjur borgarinnar um 30 milljarða á ársgrundvelli. Á sama tíma jukust skuldir borgarsjóðs...