Brúum bilið í leikskólum Reykjavíkur

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í vikunni var kynnt metnaðarfull áætlun hjá Reykjavíkurborg sem miðar að því að börn frá 12 mánaða aldri komist inn á leikskóla...

Viðurkennum fíknivandann og tækifærin til úrbóta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar: Í dag, 20. nóvember, mun ég f.h. Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur flytja tillögu á borgarstjórnarfundi um að auka fjármagn til...

Málefni Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er að mörgu að huga í fallega hverfinu okkar og ýmislegt sem betur má fara. Í þessum pistli langar mig að...

Dulbúin skattheimta

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Árið 2017 samþykkti meiri­hluti stjórn­ar Orku­veit­unn­ar greiðslu 750 millj­óna króna arðs til Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir rekstr­ar­árið 2016. Minni­hluti stjórn­ar, þau Áslaug María Friðriks­dótt­ir...

Heimilin njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á um 94% hlut í félaginu. Síðustu ár hefur að ýmsu leyti tekist...

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...

Borgin tekur mest af launafólki…

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykja­vík­ur­borg legg­ur hæstu álög­ur á launa­fólk af öll­um sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Borg­in tek­ur nú 14,52% af öll­um laun­um...

Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram verðlagsbreytingar og íbúaþróun. Samhliða hefur grunnþjónusta hvergi...

Þórdís Lóa er að grínast

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Það er góður eiginleiki að geta gert grín. Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá...