Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa...

Aukum þjónustu við notendur bílastæðahúsa

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég  leggja það til fyrir hönd...

Á skíði fyrir sumarbyrjun

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: kíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar...

Opinbert fé leitt til slátrunar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Viðmið um hvað má breytast í tímans rás. Lög og reglur líka. Lög um meðferð opinberra fjármuna og...

Læs en ekki skrifandi

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík. Í dag má segja að börn séu læs þegar kemur að tækni en ekki skrifandi. Flest börn eru einungis neytendur...

Ályktun frá stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

Ályktun frá stjórn Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fordæmir þau forkastanlegu vinnubrögð Reykjavíkurborgar sem útlistuð eru í...

Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokksins

Tilkynning frá borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks vegna skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Nauthólsveg 100 Skýrslan dregur upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Í...

Tæknibyltingu í grunnskóla

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Börn eru flest neytendur tækni en ekki skaparar hennar. Það má segja að þegar kemur að tækni kunni börn að lesa en...

Styðjum nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nýsköpun í atvinnulífinu er iðulega fagnað og ýtt undir frekari þrekvirki á þeim vettvangi til að kalla fram örari þróun bæði í...

Skuldaklukkan tifar

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það eru blikur á lofti í efnahagsmálum, stýrivextir hafa verið hækkaðir og á þriðja hundrað kjarasamninga eru lausir næsta hálfa árið. Við...