Mannauður kennara

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum....

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af...

Borgin veitir afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Innan Reykjavíkurborgar er starfandi nefnd sem fer með aðgengismál - aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks (áður ferlinefnd fatlaðs fólks)....

Ekkert hlustað – ekkert samráð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Íbúar Grafar­vogs hafa fengið frétt­ir úr ráðhús­inu. Þegar frétt­ir ber­ast neðan úr ráðhúsi bera þær venju­lega ekki með sér fagnaðar­er­indið til íbúa....

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019

Viðtalstímar kjörinna fulltrúa vorið 2019 Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða, frá og með föstudeginum 12. apríl næstkomandi, með opna viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll,...

Hjartað í hverju hverfi er skólinn – líka í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Foreldrar í norðanverðum Grafarvogi eru ekki sáttir við þá vinnu sem sett hefur verið af stað af hálfu Reykjavíkurborgar að loka skóla...

Lánið er valt

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir. Mikilvægt er að...

Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt...

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar...

Skáldar um stjórnmál

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar...