Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn
Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Elliðaárdalurinn er einstök náttúruperla í höfuðborginni okkar, höfuðborg allra landsmanna. Nú berast fregnir að því að meirihluti borgarstjórnar, sem gefur sig...
Borgarar borga
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Stjórnmálamenn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launafólki og húseigendum. Í...
Brostu – þú ert í beinni!
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur. Við nánari eftirgrennslan...
Aðför að Grafarvogi – Skólamál í norðanverðum Grafarvogi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Nú hefur verið fallið frá því að ráðast í breytingar í haust á skólum í norðanverðum Grafarvogi sem meirihlutinn í borgarstjórn var...
Vín í borg
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð –...
Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2018
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Síðustu ár höfum við upplifað einstaka tíma, fordæmalaust hagvaxtarskeið. Hagvaxtarskeið sem heimilin og ríkissjóður hafa verið dugleg að nýta sér til þess...
Mannanna verk
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Í fyrsta sinn í áratugi voru húsnæðismálin sett á oddinn í kjaraviðræðum. Það segir nokkuð. Þéttingarstefnan í Reykjavík...
Leggja til kolefnisjöfnun sveitarfélaganna
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík leggja í dag fram tillögur á fundi borgarráðs þar sem þau leggja til að umhverfis- og skipulagssviði verði...
Nýsköpun í náttúruvernd
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít....
Vantar brauð – nóg af kökum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Haustið 2013 samþykkti borgarstjórnarmeirihlutinn nýtt aðalskipulag. Helstu áherslur þess voru mikil „þétting byggðar“ og breyttir samgönguhættir.
Afleiðingar 95% þéttingar
Málsvarar nýja aðalskipulagsins töluðu eins...