Tækniframfarir eða pólitískur geðþótti

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Um aldamótin 1900 voru Reykvíkingar einungis 6.000 talsins. Þá höfðu þeir rætt í nokkur ár um rafvæðingu bæjarins til lýsinga og...

Miðborgir allt um kring

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið. Rekstraraðilar hafa verið andvígir göngugötum, en íbúar...

Samferðabrautir í Reykjavík

Jórunn Pála Jónsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi í Reykjavík. Ferðatími og tafir á umferð innan borgarinnar hafa verið að aukast, sem leiðir af sér meiri mengun og aukinn...

600 blaðsíðna bindi

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í Staðahverfi og sameiningar skóla sem...

Samgöngumál: þvingun eða valfrelsi

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Það er svolítið útbreiddur misskilningur meðal hógværra og dómmildra manna að meirihluta borgarstjórnar hafi óvart orðið á í messunni þegar kemur...

Ólympískar skattahækkanir

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist...

Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Það er megin niðurstaða skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á úthlutun fjárhagsramma og...

„Í góðum farvegi“

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Við sjálfstæðismenn lögðum til snjallvæðingu umferðarljósa eins og gert er í öðrum borgum Evrópu. Samtök iðnaðarins reiknuðu út...

Ó(sam)ráð

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi og Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi: Því miður er samráðsferli ekki til staðar hjá Reykjavíkurborg þegar ákvarðanir eru teknar, sér í lagi...

Níu milljón stundir

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50% á örfáum...