…en með ólögum eyða
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Nefnd um eftirlit með lögreglu telur vísbendingar um að dagbókarfærsla lögreglu um meint sóttvarnabrot í Ásmundarsal á Þorláksmessu hafi verið efnislega röng...
Skilja eftir flakandi sár á eitt hundrað ára afmæli Rafstöðvarinnar
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Nýverið skilaði stýrihópur um Elliðaárdal - hvar undirritaður átti sæti - skýrslu um Elliðaárdal og framtíð hans til borgarráðs. Er þar fjallað...
Hjólin snúast áfram
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025 verður lögð fram í borgarstjórn í dag. Árið 2009, þegar fyrsta hjólreiðaáætlun Reykjavíkur var gerð, var hlutdeild hjólreiða í...
Skólabókardæmi
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Fossvogsskóli er skólabókardæmi um vanrækslu. Skólabókardæmi um vanrækt viðhald. Vanrækta upplýsingagjöf. Og vanræktar viðgerðir. Fram hefur komið að...
Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...
Óráðsía í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Nýstaðfestur ársreikningur Reykjavíkurborgar er enginn yndislestur fyrir okkur hægri menn sem viljum ráðdeild í opinberum rekstri.
Þeir tekjustofnar Reykjavíkur sem lög gera ráð...
Heilnæmt húsnæði Reykjavíkurborgar
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Sögulegt tekjugóðæri hefur verið hjá Reykjavíkurborg undanfarin ár. Þrátt fyrir það hafa sum börn því miður orðið að glíma við erfið veikindi...
Stelpur geta allt!
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi:
Haustið 2019 voru hjólreiðar 7% af öllum ferðum borgarinnar. Karlar og strákar fóru 10% ferða sinna á hjóli en konur og stelpur...
Fimmtán mínútur
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Á dögunum fullyrti forstjóri innlendrar verslunarkeðju, með 20% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, mikil tækifæri fólgin í samspili hverfisverslunar og netsölu með matvörur. Viðskiptavinir...
Einhverfum börnum aftur synjað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins
Það er ótrúlegt að ári eftir að ég skrifaði grein hér á visir.is Einhverf og synjað um skólavist stendur til að...