Hofmóður borgarstjórnar
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Að hlusta ekki á borgarbúa eða láta sér í léttu rúmi liggja skoðanir þeirra er réttur þeirra sem fara með meirihluta í...
Aðhald og eftirlit borgarbúa
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Það liggur fyrir okkur í borgarstjórn þessa dagana að afgreiða fjárhagsáætlun fyrir rekstur borgarinnar árið 2020. Rútínuverk fyrir marga en nýstárlegt og...
Aðförin að Elliðaárdalnum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Á borgarstjórnarfundi, næstkomandi þriðjudag, ætlar borgarstjórnarmeirihlutinn að samþykkja endanlega breytt deiliskipulag norðan Stekkjarbakka, í sunnanverðum Elliðaárdalnum.
Ferðamanna-Disney-land í Elliðaárdalinn
Þessi skipulagsbreyting snýst um ný...
Grænsvæðagræðgi
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er sérkennilegt pólitískt erindi. Af fjölmörgum...
Elliðaárdalnum fórnað á altari óþekktra hagsmuna
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Við lestur fréttar í Fréttablaðinu á mánudaginn var, sem birt var undir fyrirsögninni „Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins“ um hið svokallaða Aldin Biodome,...
Sýndarlýðræði í hverfiskosningum
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi....
Skáldaleyfi Skúla
Eftir Eyþór Arnalds:
Grein Skúla Helgasonar fimmtudaginn 7. nóvember sem rituð var undir fyrirsögninni Viðrar vel til loftárása? vakti athygli. Enn eina ferðina tilkynnir Skúli...
Fádæma þögn umhverfissinna
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Elliðaárdalurinn er eitt stærsta og fjölsóttasta útivistarsvæði borgarinnar. Þar er einstakt náttúrufar sem vitnar um stórbrotna og heillandi jarðsögu, auk þess sem...
79 frídagar
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga samanlagt 79 frídaga en foreldrar...
Rukkað í Reykjavík
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Til að borgin okkar sé samkeppnishæf þarf hún að gæta hófs í sköttum og gjaldtöku. Því fer fjarri...