Hvað getur borgin gert?

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Fótunum hefur verið kippt undan dag­legu lífi okkar. Sótt­hreinsun og sam­komu­bann taka yfir. Ferða­menn hverfa eins og hendi...

Verjum afkomu heimilanna

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Íslenskt samfélag hefur staðið frammi fyrir margvíslegum krefjandi verkefnum undanfarin misseri. Á tímum heimsfaraldurs er að mörgu að huga. Mikilvægasta fyrirliggjandi verkefnið...

Verndum störf í borginni

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Kröftugt atvinnulíf er grunnforsenda þróttmiklils efnahags og fjölbreyttra atvinnutækifæra. Þau opinberu kerfi sem við byggjum samfélag okkar á eru órjúfanlega tengd gangverki...

Treystum fólkinu

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Gott sam­fé­lag bygg­ist á trausti. Borg­ar­stjórn sem nýt­ur trausts hef­ur gott umboð til verka. Aðeins 17% treysta nú­ver­andi...

Braggast borgin?

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Úttekt Borg­ar­skjala­safns Reykja­vík­ur á bragga­mál­inu staðfest­ir að lög voru brot­in. Þar kem­ur einnig í ljós að reynt var...

Staðreyndir um stór orð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: „Grafarvogurinn er kannski ekki alveg jafn vel heppnaður að mínu mati og Grafarholtið, þar sem það er í rauninni bara alger einangrun þar...

Stöndum vörð um grænu svæðin

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar...

Rétt og satt í Reykjavík

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Ég hef lengi látið það fara í taugarnar á mér hversu frjálslega borgaryfirvöld fara með sannleikann.  Á fundi borgarstjórnar fyrir skömmu var...

Hvað finnst þér um Elliðaárdalinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Gríðarleg óánægja er með þessa ákvörðun og hefur verið...

Skrifum undir – verjum Elliðaárdalinn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Elliðaár­dal­ur­inn er eitt víðfeðmasta og vin­sæl­asta úti­vist­ar­svæði borg­ar­inn­ar. Hann býður upp á skjól­sæld, gróður­sæld og víðfemt og fjöl­breyti­legt skóg­lendi, um­merki um stór­brotna...