Einhverf og synjað um skólavist
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta....
Getum ekki skorast undan
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Börnin fá blóðnasir í tíma og ótíma, þau kasta upp, þau fá mikla höfuðverki, þeim líður illa. Þeim líður illa í skólanum...
Fagurbleikar vatnaliljur
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Sex ára dóttir mín sat íbyggin og myndskreytti blað. Þriggja ára systir hennar kom og krotaði yfir teikninguna. Sú er eilítið skass,...
Froða í stað forða
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Borgin hefur ekki safnað forða í hlöður sínar. Í mesta tekjugóðæri Íslandssögunnar hafa skuldir hækkað gríðarlega. Á síðasta...
Þeim verður ekki haggað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það...
Borgin sendir ferðaþjónustunni fingurinn
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar:
Í útsendri dagskrá borgarstjórnar þann 5. febrúar, síðastliðinn, ætlaði meirihluti borgarstjórnar að leggja fram Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar 2020-2025. Þess í stað...
Sókn og framfarir í Reykjavík
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Ljóst er að yfirstandandi heimsfaraldur mun hafa víðtækar efnahagslegar afleiðingar. Ríkisstjórn Íslands hefur gripið til umfangsmikilla aðgerða svo hefta megi útbreiðslu veirunnar,...
Gagnvirkni í kennslu og þjónustu
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Heimsfaraldurinn covid 19 hefur kallað á margs konar áskoranir og viðbrögð. Fyrirtæki og stofnanir hafa þurft að breyta starfsháttum, starfsaðstæðum og mannlegum...
Unga fólkið okkar getur ekki beðið
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Það þarf að auglýsa störf...
Guðlaugur Þór í beinni!
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í beinni útsendingu vegum Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í hádeginu í dag. Þar fór Guðlaugur Þór yfir...