Stokkum spilin

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Árið 1926 fækkaði fram­sýnn kapítal­isti, Henry Ford, viku­legum vinnu­dögum í verk­smiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með inn­leiddi hann fjöru­tíu stunda...

Kórónuveiran og aðstoð við nemendur

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nemendur á öllum skólastigum hafa orðið fyrir skertu skólastarfi vegna kórónuveirunnar.  Sú staðreynd bitnar ekki síst á nemendum sem eru að ljúka grunnskóla. Það er...

Léleg þjónusta við íbúa Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Grafarvogur mætir aftur afgangi þegar kemur að því að þrífa hér götur og stíga. Vorhreinsun líkt og Reykjavíkurborg kallar þessa hreinsun mun...

Rjúkandi rúst?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Á landsfundi Samfylkingar árið 2018 sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fjárhagsstöðu borgarinnar hafa verið “rjúkandi rúst” eftir valdatíma Sjálfstæðismanna sem lauk árið...

Vegið að Laugaveginum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að núverandi borgarstjórnarmeirihluti hafi aldrei séð ástæðu til að taka minnsta tillit til borgarbúa í ákvörðunum...

Ennþá af rusli í Sorpu.

Örn Þórðarson borgarfulltrúi: Málefni Sorpu hafa verið fyrirferðamikil í umræðunni síðustu mánuðina.  Í ársbyrjun varpaði skýrsla innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar ljósi á alvarlega stöðu fyrirtækisins, sérstaklega...

Týndi meirihlutinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar meirihlutinn í Reykjavík fer af stað með ný verkefni þá gera þau það með stolti. Þau kynntu stolt nýja menntastefnu, menntastefnu...

Frelsi og val í samgöngum

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Margt má læra af undanliðnum misserum. Samfélagið hefur óhjákvæmilega tekið breytingum. Áföllin krefjast viðbragða en tækifærin ekki síður. Á botni djúprar efnahagslægðar...

Góðu skuldirnar

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í umræðum um árs­reikn­ing Reykja­vík­ur­borg­ar kom fram að skuld­ir hefðu auk­ist um 21 millj­arð á síðasta ári. Um...

Bókhaldsbrellur leysa ekki vandann

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019 var lagður fyrir borgarstjórn í vikunni til staðfestingar. Rekstrarniðurstaðan sýnir fram á slaka fjármálastjórn meirihlutans. Ekki hefur tekist að...