Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi: Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...

Húsnæðisvandi er samfélagsböl

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Hús­næðis­skort­ur eru helstu búsifjar ungs fólks í Reykja­vík. Hús­næðis­skort­ur hækk­ar verð á hús­næði en sl. 5-7 ár hef­ur hækk­un á íbúðaverði og...

Borgin Þrándur í Götu sam­göngu­sátt­mála

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þann 9. september birti Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi athyglisverða grein, en þar fjallar hún um skipulagsákvarðanir borgarinnar í tengslum við Samgöngusáttmálann. Þar...

Þarf fleiri ástæður?

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í upphafi árs kynnti meirihluti borgarstjórnar áform um skertan opnunartíma leikskóla. Ákvörðunin mætti andstöðu fjölbreyttra hópa sem töldu breytinguna geta dregið úr...

Eru þrír trójuhestar í vegi samgöngusáttmála?

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi skrifar: Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður...

Hlutdeildarlán: Lyftistöng í eigin íbúð

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á und­an­förn­um árum hef­ur mikið verið rætt um­hús­næðismarkaðinn, enda þörf fyr­ir íbúðir vaxið meira en sem nem­ur fjölg­un íbúða hér­lend­is. Þessi mikla...

Óundirbúnar fyrirspurnir – Nýbreytni í borgarstjórn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Um áratuga skeið voru bæjarstjórn og síðan borgarstjórn Reykjavíkur til fyrirmyndar um lýðræðislegt stjórnvald sem sýndi mikið aðhald í rekstri, lágmarkaði risnu, hélt uppi...

Reykjavíkurborg óskar eftir neyðaraðstoð

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir...

Hverfisskipulag Breiðholts

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Um þess­ar mund­ir er hverf­is­skipu­lag Breiðholts til kynn­ing­ar. Hverfa­skipu­lagið er ígildi deili­skipu­lags og mun hafa í för með sér tölu­verðar breyt­ing­ar...