Fundur með Bjarna á Akureyri á föstudag

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fer yfir stjórnmálaviðhorfið og störfin á Alþingi á opnum fundi í Kaupangi föstudaginn 31. mars kl. 17:15.

Auk Bjarna verða Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra, Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður og Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri flokksins, gestir fundarins.  Að lokinni framsögu munu þeir svara spurningum fundarmanna.

DEILA
Fyrri greinHádegisfundur SES
Næsta greinAðalfundarboð