Fréttir

Frelsisverðlaun SUS afhent á morgun

Árleg frelsisverðlaun SUS verða veitt í Valhöll þann 10. nóvember næstkomandi kl. 17:30. Frelsisverðlaunahafar þetta árið eru annars vegar Íslensk erfðagreining og hins vegar...

Mýta eða möguleiki?

Jórunn Pála Jónasdóttir borgarfulltrúi: Leikskólabörn í Reykjavík eru 6.450 talsins og eru ferðir með þau til og frá skóla því ágætt hlutfall af öllum ferðum...

Fátækt hvergi minni í OECD en á Íslandi

Hlutfallsleg fátækt er hvergi minni en hér á landi sé litið til landa Efnahags- og framfarastofnuninnar (OECD). Hlutfallsleg fátækt hér á landi er raunar...

Grunnskólinn er hornsteinn samkeppnishæfni þjóða

Óli Björn Kárason alþingismaður: Við verðum að horf­ast í augu við þá staðreynd að okk­ur Íslend­ing­um hafa verið mislagðar hend­ur í mörgu þegar kem­ur að...

Leið okkar til forystu í loftslagsmálum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Fyr­ir um hálf­um mánuði átt­um við um­hverf­is­ráðherra áhuga­vert sam­tal við danska viðskipta­sendi­nefnd sem hingað...

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni